VELKOMIN Á VEFSÍÐU SMÁHUNDADEILDAR HRFÍ
Hundaræktarfélag Íslands ættbókarfærir hreinræktaða hunda í ættbók samkvæmt þeim reglum sem stjórn félagsins setur og þeim kröfum sem FCI gerir til aðildarfélaga sinna um ættbókarskráningar hunda. Félagsmaður sem notar hund sinn til ræktunar skal vera trúr ræktunarstefnu HRFÍ.
Nota í ræktun aðeins viðurkennda hunda og vera vel að sér um það ræktunarmarkmið sem gildir fyrir þá tegund sem hann ræktar.
Nota í ræktun aðeins viðurkennda hunda og vera vel að sér um það ræktunarmarkmið sem gildir fyrir þá tegund sem hann ræktar.
Við viljum heyra frá þér
Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar